Það verður heljar Carnival á miðbæjartúninu á Hvolsvelli nk. laugardag. Skemmtunin hefst kl. 14:00 og allir eru hvattir til að mæta. Skemmtunin er haldin í tengslum við Kotmótið 2014.