Byggðrráð Rangárþings eystra hefur samþykkt breyttan opnunartíma fyrir skrifstofu sveitarfélagsins að Austurvegi 4. Skrifstofan verður nú opin sem hér segir frá og með 1. október:

Mánudagar - fimmtudagar: 09:00 - 16:00

Föstudagar: 09:00 - 13:00

Breytingin liggur í því að nú verður opið í hádeginu alla daga en skrifstofan lokar klukkan 13:00 á föstudögum eins og yfir sumartímann.