Breytingar eru á sorphirðu á Hvolsvelli um jólin. Í stað þess að sorp verði losað föstudaginn 28. des þá munu starfsmenn Gámaþjónustunnar vera á Hvolsvelli fimmtudaginn 27. des.

Breytt dagatal fyrir sorphirðu í desember og dagatal fyrir sorphirðu í janúar 2013 má finna hér