Ein breyting hefur orðið á sorphirðudagatalinu fyrir Hvolsvöll í apríl. 

Sorp verður losað miðvikudaginn 16. apríl en ekki laugardaginn 19. apríl eins og stendur á dagatalinu.