Krakkarnir í félagsmiðstöðinni Tvistinum munu vera með þátt í Útvarpi Suðurland í kvöld kl. 19:00 - 21:00. Þátturinn heitir Raddir unga fólksins og er þetta skemmtileg nýjung í útvarpinu þar sem félagsmiðstöðvar á Suðurlandi skiptast á um að stjórna þættinum. Nánari upplýsingar um þáttinn má finna á facebook og á heimasíðu Útvarp Suðurland