Bókasafnsdagurinn

Bókasafnsdagurinn mánudaginn 8. september, alþjóðlegur dagur læsis.

Lestur er lykill að þekkingu og betri framtíð

Í tilefni Bókasafnsdagsins mánudaginn 8. september bjóðum við

bókmenntir, bókamerki, kaffi, kleinur og samveru kl: 15:00

 kl. 15:15 sagnaþulurinn Margrét Guðjónsdóttir rifjar upp söguna um 
Sæmund á selnum.

Bókaklúbbur

Fyrsti fundur Bókaklúbbsins þetta haustið verður mánudaginn 8. september kl.17:00
Allir áhugsamir velkomnir, sumarlesturinn til umræðu.  
Fundir verða annan mánudag í hverjum mánuði í vetur kl 17:00
Bara mæta!

Lestur er bestur - spjaldanna á milli