Vel skreyttur bær og verðlaunahafar Kjötsúpuhátíðar 2015 


Íbúar skreyttu hús, garða og heilu göturnar um Kjötsúpuhelgina og útkoman var hreint út sagt stórkostleg. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum; 

Fallegasta húsið er Litlagerði 2a 
Frumlegasta húsið er Hvolsvegur 18 
Best skreytta gatan árið 2015 er Gilsbakki. 
Til hamingju allir vinningshafar