Áramótabrennan á Hvolsvelli verður á sama stað og sl. ár eða á túninu norðan við Króktún og verður kveikt í brennunni kl. 18:00. Björgunarsveitin Dagrenning sér um veglega flugeldasýningu við brennuna.