Hljómsveitin Stuðlabandið mun spila á hinu árlega áramótaballi sem haldið verður í félagsheimilinu Hvolnum í kvöld/nótt. Húsið opnar kl: 00:30. Miðaverð er 3500 krónur og aldurstakmark er 18 ár.