Afhjúpun Afrekshuga eftir Nínu Sæmundsson á Hvolsvelli. 22. ágúst 2023 kl. 15:00

Formaður Afrekshuga, Friðrik Erlingsson, býður gesti velkomna.

Sönghópurinn Öðlingarnir: Úr Íslendingadagsræðu 1904
(Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót.)
Sigvaldi Kaldalóns/Stephan G. Stephansson

Ávarp: Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson.

Elsta stig leikskólans afhjúpar styttuna með forseta Íslands.
Leikskólabörn, Öðlingarnir og gestir syngja saman: Í Hlíðarendakoti.
(Fyrr var oft í koti kátt.)
Friðrik Bjarnason / Þorsteinn Erlingsson

Ávarp: Innviðaráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson

Ræða formanns Afrekshuga, Friðriks Erlingssonar.

Formaður og gjaldkeri Afrekshuga afhenda formanni Kvenfélagsins Einingar og formanni Björgunarsveitarinnar Dagrenningar þá fjármuni sem eftir eru í sjóði félagsins.

Formaður Afrekshuga afhendir sveitarstjóra styttuna.

Ávarp: Sveitarstjóri, Anton Kári Halldórsson.

Öðlingarnir: Ísland ögrum skorið.
Sigvaldi Kaldalóns / Eggert Ólafsson.

Móttaka sveitastjórnar Rangárþings eystra með kaffi og veitingum í Hvolnum.