Síðastliðinn sunnudag var aðventukvöld í Stórólfshvolskirkju. Þar sungu krakkarnir í sunnudagaskólanum, barnakór Hvolsskóla og kirkjukórinn nokkur vel valin lög. Auk þess sem Magnús Halldórsson  flutti skemmtilega ræðu um jólahaldið fyrir 50 árum.  Aðventuhátíðin var hátíðleg og vel heppnuð.null