Aðalfundur Vinafélags gamla bæjarins í Múlakoti vegna starfsársins 2021 verður haldinn í gamla bænum í Múlakoti í Fljótshlíð föstudaginn 12. ágúst klukkan 17.00.

Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins:

  1. Kosning fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar lögð fram
  3. Reikningar lagðir fram til samþykktar
  4. Lagabreytingar
  5. Ákvörðun félagsgjalds
  6. Kosning stjórnar
  7. Önnur mál.

Með félagskveðju

Björn Bjarnason

formaður.