Sunnudaginn 16. febrúar hélt íþróttafélagið Dímon aðalfund sinn. Ný stjórn var kosin og í henni sitja: formaður:  Ásta Laufey Sigurðardóttir,  ritari: Magnús Ragnarsson,  gjaldkeri:  Ólafía B. Ásbjörnsdóttir, meðstjórnendur Kristín Jóhannsdóttir og Anna Kristín Helgadóttir.


Varamenn: Theodóra Guðnadóttir og Þröstur Freyr Sigfússon.

Úr stjórn gengu formaður, Benóný Jónsson og ritari,  Þuríður Vala Ólafsdóttir.


Á fundinum voru veittar viðurkenningar til iðkenda sem náð hafa góðum árangri á mótum á árinu.

Eftirfarandi iðkendur fengu viðurkenningu:

Glíma:  Kristján Bjarni Indriðason,  Sindri Ingvarsson, Dóróthea Oddsdóttir, Gestur Jónsson, Kolbrá Lóa Ágústsdóttir ,  Birgitta Saga Jónasdóttir og Ágúst Aron Guðjónsson.

Frjálsar: Freyja Friðriksdóttir, Björn Ívar Björnsson, Sindri  Ingvarsson, Þormar Elfarsson og  Elín Eva Sigurðardóttir.

Sund:  Ástríður Björk Sveinsdóttir, Högni Þorsteinsson,  Ásta Sól Helgadóttir, Inga Rós Sveinsdóttir, Svandís Rós Jónsdóttir og Svanhildur Aðalsteinsdóttir

Borðtennis:  Ástríður Björk Sveinsdóttir, Fanndís Hjálmarsdóttir, Bjarmi Bergþórsson, Matthías Jónsson, Benedikt Óskar Benediktsson og Guðrún Margrét Sveinsdóttir og Bergrún Linda Björgvinsdóttir.

Nánari upplýsingar og fleiri myndir má finna á heimasíðu félagsins: www.dimonsport.is