Það var líf og fjör í sundlauginni á Hvolsvelli í dag. Um 100 manns á öllum aldri hafa synt frá klukkan 06:15 í morgun til minningar um Guðlaugssundið fyrir 30 árum. Alls voru syntir 81,5 kílómetrar. Á myndasíðu sveitarfélagsins má finna nokkrar myndir frá sundinu. Smellið hér