17. - 19. október sl. voru haldnir kaffitónleikar í tilefni af 60 ára afmæli Tónlistarskóla Rangæinga í öllum útibúum skólans. Tónleikarnir voru haldnir 18. október á Hvolsvelli og þar spiluðu nemendur á hin ýmsu hljóðfæri ásamt því að söngnemandi flutti lag.

Elsti nemandi skólans, Dieter Vilhjálmur Johannesson, mætti að sjálfsögðu á staðinn, hann er að læra á trommur og varð 80 ára í byrjun ársins.

Fleiri myndir frá tónleikunum má finna hér