6. grein Líf og þroski

Öll börn eiga rétt á því að lifa og þroskast og skulu stjórnvöld tryggja það.