Á morgun,  laugardaginn 15. nóvember koma saman 3 sunnlenskir  
karlakórar í Hvoli á Hvolsvelli og flytja þar fjölbreytta tónlist hver 
um sig og síðan allir saman
 
Það eru karlakóranir:
Karlakór Rangæinga,  stjórnandi Guðjón Halldór Óskarsson 

Karlakór Selfoss,  stjórnandi Loftur Erlingsson 

Karlakór Hreppamanna, stjórnandi Edit Molnár

Tónleikarnir hefjast kl. 16:00
Miðaverð  2000 kr.