149. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 11. ágúst 2011 kl. 14.00

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:

1. SASS: Samningur um almenningssamgöngur milli Suðurlands og höfuðborgarsvæðisins.
2. Gámageymslusvæði á Hvolsvelli.

Fundargerðir sveitarfélagsins:
1. Fundargerðir 104 og 105 Byggðaráðsfunda Rangárþings eystra – frá 30 júní og 21. júlí 2011.

Fundargerðir v/samvinnusveitarfélaga:

1. 42. undur Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-skaftafellssýslu b.s. frá 29. júlí s.l.
2. 47. Fundur Byggingarnefndar Rangárþings bs.frá 28. júlí s.l.

Önnur mál:
1. Örstutt samantekt v. hitaveitumála í Rangárþingi eystra.
2. Lyfjafræðileg þjónusta við Hjúkrunar- og dvalarheimilisins á Kirkjuhvoli.
3. Stjórnsýsla við gerð deiliskipulags í Fljótshlíð frá Birni Bjarnasyni.
4. Ungmenannafélag Íslands: Landsmót UMFÍ 50 + 2012.
5. Jöfnunarsjóður sveitarfélaga: Endanleg úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemanda í grunnskóla fjárhagsárið 2011. Dags. 15. júlí s.l.
6. Umhverfisráðuneytið: Reglugerð um framkvæmdaleyfi bréf frá 3. júní s.l.

Hvolsvelli 8. ágúst 2011

f.h. Rangárþings eystra,

_________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason