126. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn  28. nóvember 2013 kl. 08:10

Dagskrá:

Erindi til byggðarráðs:

1. Umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007, um er að ræða gististað í flokki II að Lágafelli í Austur-Landeyjum.
2. Gjaldskrá Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 2014
3. Fundargerð 152. fundar stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 19.11.13, ásamt fjárhagsáætlun 2014.
4. Arnar Frey Ólafsson, bréf móttekið 15.11.13, ósk um framlengingu á rekstrarleigusamningi á Fossbúð.
5. Skólastefna, tillaga.


Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:

1. 16. fundur fræðslunefndar Rangárþings eystra 05.11.13

Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu:

1. Byggðasafnið í Skógum dags. 21.11.13

Fundargerðir samstarfs sveitarfélaga á Suðurlandi:

1. 473. fundur stjórnar SASS 08.11.13, ásamt samþykkta Sambands sunnlenskra sveitarfélaga.
2. Fundargerð 44. Aðalfundar SASS 24. og 25. október 2013.

Mál til kynningar:

1. Minnisblað, fundur um stöðu skipulagavinnu dags. 20.11.13
2. Landskerfi bókasafna, bréf dags. 08.11.13, samstarfssamningur við TEL – samþykki Landskerfis bókasafna hf.
3. Securitas, bréf dags. 18.11.13, innkomuvöktun Securitas með myndavélum sem stuðningur við löggæslu.
4. Landsspildur í eigu Rangárþings eystra dags. 19.11.13
5. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 15.11.13, áætluð úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í grunnskólum fjárhagsárið 2014.
6. Vegagerðin, bréf dags. 18.11.13, tilkynning um niðurfellingu Bjarkalandsvegar  (nr. 2414) af vegaskrá.
7. Framlög sveitarfélaga á Suðurlandi til SASS og tengdra stofnana árið 2013.
8. Ungmennafélag Íslands, bréf dags.15.11.13, samþykktar tillögur á  48. sambandsþingi 12.13. október 2013.
9. Heilbrigðisstofnun Suðurlands, bréf dags. 14.11.13, átak til heilsueflingar.

Hvolsvelli, 26. nóvember 2013


f.h. Byggðarráðs




_____________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri