100 heilsuráð til langlífis - Námskeið í Heilsuvikunni 

Matreiðslunámskeið á vegum Fræðslunets Suðurlands frá kl.18:00-20:00. Leiðbeinandi er Jóhanna Sigríður Hannesdóttir sem hefur gefið út bókina ,,100 heilsuráð til langlífis“. Jóhanna býður upp á námskeið með hollum og góðum uppskrifum og leyfir öllum að smakka. Nauðsynlegt er að skrá þátttöku á netfangið steinunnosk@fraedslunet.is fyrir klukkan 12:00 í dag. Námskeiðsgjald er 1000 krónur og greiðist á staðnum. 

Sjá hér; 

http://fraedslunet.is/index.php/namskeidh/oell-namskeidh/n%C3%A1mskei%C3%B0/306-heilsurettir-og-hollusta-3-kennslustundir