Jólablað Búkollu er komin á netið
FUNDARBOÐ - 270. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 19. desember 2024 og hefst kl. 08:15
Hér má finna minnisblað sveitarstjóra fyrir desembermánuð. Minnisblaðið tekur á því helsta sem um er að vera í sveitarfélaginu og er birt á heimasíðu sveitarfélagsins í kjölfar sveitarstjórnarfunda. Sveitarstjórnarfundir eru að öllu jafna annan fimmtudag í mánuði.
Þorláksmessa 23. des kl. 06:00 - 21:00 Aðfangadagur 24. des kl. 08:00 - 11:00 Jóladagur 25. des. lokað Annar í jólum 26. des. lokað
Mikil úrkoma og vatnsflóð gekk yfir Rangárþing eystra í byrjun vikunnar og olli tjóni á vegum og göngustígum. Hringvegurinn flæddi yfir á nokkrum stöðum og göngustígurinn að Kvernufossi skemmdist mikið.