7. fundur Fjallskilanefndar Vestur-Eyjafjalla, haldinn hjá heiðanefnd V-Eyfellinga að Skálakoti þann 30. ágúst 2009

Mættir voru: Baldur Björnsson Fitjamýri, Guðmundur Guðmundsson Núpi, Guðmundur Viðarsson Skálakoti.

Ákveðið var að byggðasafnssmölun skyldi framkvæmd laugardaginn 19. sept. 2009.
Seinni smölun skal framkvæmd laugardaginn 10. október og endanleg hreinsun heimalanda skal lokið fyrir lok október 2009.

 

Fundi slitið

Guðmundur Viðarsson
Baldur Björnsson
Guðmundur Guðmundsson