Mætt voru: Lilja Einarsdóttir, Helgi Jens Hlíðdal, Lárus Viðar Stefánsson, Benedikt Benediktsson, Guðrún Ósk Birgisdóttir og Hrafnkell Stefánsson, forstöðumaður íþróttamannvirkja.
Dagskrá:
- Viðbygging við íþróttamiðstöð-framvinda mála.
Skoðaðar teikningar að framkvæmdum/breytingum á íþróttamiðstöð, hvar þær eru staddar í ferlinu, ýmsu velt upp og rætt.
- Íþróttamiðstöðin-Kynning, Hrafnkell Stefánsson.
Hrafnkell fór yfir nýtingu íþróttahúss, hún er svipuð og undanfarin ár nánast fullnýtt hús alla. Fór Hrafnkell yfir ýmsar lagfæringar sem hafa verið gerðar á búnaði og húsi. Nýting á Sundlaug hefur verið heldur lakari á síðasta ári borið saman við undanfarin ár, en þó aukist töluvert frá fyrra ári þrátt fyrir eftirstöðvar gosáhrifa, sem er ánægjuleg þróun. Hrafnkell yfirgefur fund að dagskrárlið loknum.
- Skipun tilnefndra fulltrúa í ungmennaráð.
Fyrir hönd grunnskólanema:
Aðalmenn: Hrafnhildur Hauksdóttir, Ívar Máni Garðarsson
Varamenn: Katrín Rúnarsdóttir, Ari Björnsson
Fyrir hönd framhaldsskólanema:
Aðalmenn: Heiðrún Huld Jónsdóttir, Bjarki Oddsson
Varamenn: Guðrún Ósk Jóhannsdóttir, Kristþór Hróarsson
Fyrir hönd Dímonar, íþróttafélags:
Aðalmaður: Sigurður Borgar Ólafsson
Varamaður: Kolbrún Gilsdóttir
Fyrir hönd KFR, knattspyrnufélags:
Aðalmaður: Przemyslaw Bielawski
Varamaður: Leifur Auðunsson
Fyrir hönd GHR, golfklúbbs:
Aðalmaður: Andri Már Óskarsson
Varamaður: Jón Sigurðsson
Fyrir hönd Ýmis, björgunarfélags
Aðalmaður: Harpa Sif Þorsteinsdóttir
Varamaður: Birgir Svanur Björgvinsson
Fyrir hönd Geysis, hestamannafélags:
Aðalmaður: Hjörvar Ágústsson
Varamaður: Fanney Úlfarsdóttir
Formanni Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar falið að boða til fyrsta fundar.
- Bréf - Í þínum sporum, dagur gegn einelti 8. Nóvember 2011 – lagt fram til kynningar.
Nefndin hvetur stjórnendur allra stofnana sveitafélagsins að gera deginum hátt undir höfði.
- Bréf – 0% hreyfingin, dags. 15. Sept. 2011 – lagt fram til kynningar.
- Önnur mál – ýmislegt rætt sem ekki var fært til bókar.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 18.40.
Lilja Einarsdóttir
Helgi Jens Hlíðdal
Benedikt Benediktsson
Guðrún Ósk Birgisdóttir
Lárus Viðar Stefánsson