Fundur fjallskilanefndar Fljótshlíðar haldinn að Staðarbakka 21. Október 2014 kl. 21:00

Allir nefndarmenn voru mættir.  Formaður setti fund og stjórnaði.

1. Unnið að gerð landbótaáætlunargerðar fyrir afréttinn fyrir 2015-2020.  Í framhaldi verður haldinn fundur með upprekstrarhöfum ásamt fulltrúa Landgræðslunnar Gústav Ásbjörnssyni.

                                               
Fleira ekki gert, fundi slitið.

Kristinn Jónsson
Rúnar Ólafsson
Ágúst Jensson