Fundar fjallskilanefndar Fljótshlíðar haldinn að Staðarbakka 2.sept.2010, kl. 21:00


Allir nefndarmenn mættir.

1. Fjárleitir í Fljótshlíð 2010

a) Ákveðið að senda leitarmenn á Grænafjall helgina 11-12 sept. Óhefðbundin leit verður þetta árið vegna eldgossins í Eyjafjallajökli.

b) Byggðasmölun verður laugaraginn 18. Sept. Lögrétt verður mánudaginn 20.sept. Samþykkt er að smala Rauðnefsstaði líkt og undanfarin ár og greiðslu gjald af þeim.

c) Samþykkt óbreytt fjallskil frá árinu áður 6 kr. per. landverð og 45 kr. per kind. Greiðslur fyrir leitir og réttarferðir óbreytt 4.000 per. dag. Greiddar verða kr. 5.000 fyrir flutning úr Reiðarvatnsréttum. Greitt verður hóflegt eldsneytisgjald í fjallsmali.


2. Samþykkt að Ágúst Jensson verði réttarstjóri.


Fleira ekki gert, fundi slitið 23:00
Kristinn Jónsson
Ágúst Jensson
Eggert Pálsson