Ársreikningur Rangárþings eystra fyrir árið 2011 var lagður fram til síðari umræðu á síðasta sveitarstjórnarfundi sem haldinn var fimmtudaginn 10. maí s.l. og var hann samþykktur samhljóða.
Á sveitarstjórnarfundi sem haldinn var í gær, fimmtudag 10. maí, voru samþykkt samhljóða siðareglur fyrir kjörna fulltrúa í Rangárþingi eystra.
Rauðblesóttur hestur er í óskilum í Skálakoti undir Eyjafjöllum.
haldinn í Félagsheimilinu Hvoli, þriðjudaginn 24. apríl 2012, kl. 10:50.
Lokað fyrir hádegi á laugardag 12. maí 2012