Hvetjum íbúa til að taka þátt og segja sína skoðun
Menningarnefnd leitar að áhugasömum aðilum til að sjá um og skipuleggja hátíðarhöldin
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Rangárþings eystra að Austurvegi 4 á Hvolsvelli og hjá Skipulagsstofnun, frá og með 6. apríl 2022.
Markmið brunavarnaáætlunar er að tryggja að slökkvilið sé þannig mannað, skipulagt, útbúið tækjum, menntað og þjálfað að það ráði við þau verkefni sem því eru falin samkvæmt lögum.