Viðgerð á Vatnsveitu Vestmannaeyja í dag þriðjudaginn 10.janúar 2023. Á meðan viðgerð stendur verður vatnsþrýstingur lélegur og/eða vatnslaust hjá þeim sem eru tengdir vatnsveitu Austur-Landeyja og hluta Vestur-Eyjafjalla (vestan Markarfljóts)
verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 12. janúar 2023 og hefst kl. 12:00