212. fundur 23. júní 2022 kl. 08:15 - 10:15 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Árný Hrund Svavarsdóttir formaður
  • Rafn Bergsson varamaður
    Aðalmaður: Lilja Einarsdóttir
  • Tómas Birgir Magnússon aðalmaður
Starfsmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
Fundargerð ritaði: Árný Lára Karvelsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá

1.Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 49. gr samþykkta um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra

2206015

1. Fjölskyldurnefnd 7 aðalmenn og 7 til vara

Aðalmenn:
Sigríður Karólína Viðarsdóttir
Angelia Fjóla Vilhjálmsdóttir
Heiðbrá Ólafsdóttir
Ágúst Leó Sigurðsson
Rafn Bergsson
Lea Birna Lárusdóttir
Ásta Brynjólfsdóttir

Varamenn:
Ólafur Þórisson
Sandra Sif Úlfarsdóttir
Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir
Guðni Ragnarsson
Ingibjörg Marmundsdóttir
Stefán Friðrik Friðriksson
Oddur Helgi Ólafsson


2. Skipulags- og umhverfisnefnd 7 aðalmenn og 7 til vara

Aðalmenn:
Elvar Eyvindsson
Anna Runólfsdóttir
Guðmundur Ólafsson
Baldur Ólafsson
Bjarki Oddsson
Rafn Bergsson
Guri Hilstad Ólason

Varamenn:
Elín Fríða Sigurðardóttir
Tómas Birgir Magnússon
Christiane L. Bahner
Ágúst Leó Sigurðsson
Sigurður Þór Þórhallsson
Lea Birna Lárusdóttir
Konráð Helgi Haraldsson


3. Markaðs- og menningarnefnd 7 aðalmenn og 7 til vara

Aðalmenn:
Christiane L. Bahner
Rebekka Katrínardóttir
Guðni Ragnarsson
Guðni Steinarr Guðjónsson
Guri Hilstad Ólason
Stefán Friðrik Friðriksson
Konráð Helgi Haraldsson

Varamenn:
Magnús Benónýsson
Hildur Guðbjörg Kirstjánsdóttir
Angelía Fjóla Vilhjálmsdóttir
Kristín Jóhannsdóttir
Ágúst Jensson
Kolbrá Lóa Ágústsdóttir
Bjarki Oddsson


4. Heilsu-, íþrótta og æskulýðsnefnd 7 aðalmenn og 7 til vara

Aðalmenn:
Bjarni Daníelsson
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Sigurður Orri Baldursson
Sandra Sif Úlfarsdóttir
Bjarki Oddsson
Ástvaldur Helgi Gylfason
Kolbrá Lóa Ágústsdóttir

Varamenn:
Hildur G. Kristjánsdóttir
Ólafur Þórisson
S. Maren Guðmundsdóttir
Angelía Fjóla Vilhjálmsdóttir
Stefán Friðrik Friðriksson
Oddur Helgi Ólafsson
Lilja Einarsdóttir


5. Kjörstjórn við sveitarstjórnarkosningar og alþingiskosningar:
i) Yfirkjörstjórn: 3 aðalmenn og 3 til vara

Aðalmenn:
Gróa Hermannsdóttir
Björn Ingi Jónsson
Guðlaug Björk Guðlaugsdóttir

Varamenn:
Brynjólfur Bjarnason
Kristín Aradóttir
Sigríður Kristín Helgadóttir

ii) Kjördeildir: 3 aðalmenn í hvora kjördeild og 3 til vara.

1. Kjördeild:

Aðalmenn:
Guðrún Ósk Birgisdóttir
Auður Friðgerður Halldórsdóttir
Helgi Jens Hlíðdal

Varamenn:
Berglind Ýr Jónasdóttir
Sigurður Sigurðsson
Ólafur Rúnarsson

2. Kjördeild:

Aðalmenn:
Baldur Björnsson
Magðalena Jónsdóttir
Þuríður Vala Ólafsdóttir

Varamenn:
Guðrún Inga Sveinsdóttir
Berglind Hilmarsdóttir
Ragnar Lárusson

Fjallskilanefnd Fljótshlíðar: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Kristinn Jónsson

Varamenn:
Anna Runólfsdóttir

Fjallskilanefnd V-Eyjafjalla: 2 aðalmenn og 2 til vara:

Aðalmenn:
Guðbergur Baldursson
Orri Guðmundsson

Varamenn:
Sigríður Björk Ólafsdóttir


B. Tilnefningar í stjórnir og samstarfsnefndir til fjögurra ára:

Almannavarnanefnd: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Anton Kári Halldórsson

Varamenn:
Tómas Birgir Magnússon

Héraðsnefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara:

Aðalmenn:
Anton Kári Halldórsson
Tómas Birgir Magnússon
Lilja Einarsdóttir

Varamenn:
Árný Hrund Svavarsdóttir
Christiane L. Bahner
Rafn Bergsson

Stjórn Héraðsbókasafns: 3 aðalmenn og 3 til vara:

Aðalmenn:
Heiðbrá Ólafsdóttir
Kristín Jóhannsdóttir
Agnes Antonsdóttir

Varamenn:
Guðni Ragnarsson
Sigríður Karólína Viðarsdóttir
Ingibjörg Marmundsdóttir

Stjórn Tónlistarskóla Rangæinga: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Anton Kári Halldórsson

Varamenn:
Tómas Birgir Magnússon


Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Anton Kári Halldórsson

Varamenn:
Tómas Birgir Magnússon

Stjórn Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Tómas Birgir Magnússon

Varamenn:
Anton Kári Halldórsson

Stjórn Hulu bs: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Tómas Birgir Magnússon

Varamenn:
Anton Kári Halldórsson

Stjórn félags- og skólaþjónustu Rangárvalla og vestur skaftafells sýslu: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Tómas Birgir Magnússon

Varamenn:
Anton Kári Halldórsson

Félagsmála- og barnaverndarnefnd ses: 2 aðalmenn og 2 til vara:

Aðalmenn:
Árný Hrund Svavarsdóttir
Gyða Björgvinsdóttir

Varamenn:
Tómas Birgir Magnússon
Guri Hilstad Ólason

Stjórn Költu Jarðvangs ses: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Tómas Birgir Magnússon

Varamenn:
Anton Kári Halldórsson

Stjórn Njálurefils ses: 2 aðalmenn og 2 til vara:

Aðalmenn:
Tómas Birgir Magnússon
Guri Hilstad Ólason

Varamenn:
Anton Kári Halldórsson
Bjarki Oddsson

Stjórn Gamla bæjarins í Múlakoti ses: 1 aðalmaður og 1 til vara:

Aðalmenn:
Anton Kári Halldórsson

Varamenn:
Tómas Birgir Magnússon

Húsnefnd Fossbúðar: 3 aðalmenn og 3 til vara:

Aðalmenn:
Tómas Birgir Magnússon
Árný Hrund Svavarsdóttir
Bjarki Oddsson

Varamenn:
Sigríður Karólína Viðarsdóttir
Elvar Eyvindsson
Guri Hilstad Ólason

Byggðarráð samþykkir kosningu ofantaldra ráða, nefnda og stjórna skv. 49. gr. samþykkta um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra.

Samþykkt samhljóða.

Bókun B-lista: Samþykki ofangreinda skipan í nefndir en hefði viljað sjá gengið lengra í að jafna hlut kynjanna.

Bókun D- og N-lista: Fulltrúar D og N lista benda á að í 4 nefndum sveitarfélagsins er heildarhlutfall kynja 29 karlar og 27 konur.
Hjá fulltrúum D og N lista í þessum 4 nefndum er hlutfall kynja 14 karlar og 18 konur
Hjá fulltrúum B lista í þessum 4 nefndum er hlutfall kynja 15 karlar og 9 konur.




2.Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2021

2206016

Afgreiðslu frestað þar sem að vinnu við gerð ársreiknings hefur ekki verið lokið.

Samþykkt samhljóða.

3.Skólaskjól; styttri opnunartími

2206043

Erindinu vísað til afgreiðslu hjá fjölskyldunefnd.

Samþykkt samhljóða.

4.Langanes; Afturköllun á úthlutunum lóða

1911042

Skipulags- og byggingarfulltrúi hefur verið að vinna í lóðamálum í frístundabyggðinni í Langanesi.
Guðmundur Úlfar skipulags- og byggingarfulltrúi fer yfir lóðamál í Langanesi. Unnið er að afturköllun lóða sem hefur verið úthlutað en framkvæmdir ekki hafist.

5.Umsögn vegna rekstrarleyfis - Apartments-Fíflholt

2206041

Eystra-Fíflholt ehf. óskar eftir rekstarleyfi fyrir gististað í flokki II-G fyrir 12 manns að Eystra-Fíflholti L193239.
Sveitarstjóra falið að veita umsögn þegar umsagnaraðilar á vegum sveitarfélagsins hafa veitt sína umsögn.

6.Fundarboð; Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2022

2206051

Lagt fram til kynningar. Byggðarráð tilnefnir Anton Kára Halldórsson sem fulltrúa Rangárþings eystra á aðalfundi Landskerfis bókasafna hf. 2022.

Samþykkt samhljóða.

7.Bergrisinn; Aukaaðalfundur; 30. júní 2022

2206063

Lagt fram til kynningar. Byggðarráð tilnefnir Sigríði Karólínu Viðarsdóttur, Anton Kára Halldórsson, Lilju Einarsdóttur og Tómas Birgir Magnússon sem fulltrúa á aukaaðalfund Bergrisans. Til vara tilnefnir byggðarráð Árný Hrund Svavarsdóttir, Bjarki Oddson, Rafn Bergsson og Christiane Bahner.

Samþykkt samhljóða.

8.Flugvöllurinn á Hvolsvelli; Ósk um athugun um kaup á landi

2206067

Byggðarráð þakkar fyrir erindið. Sveitarstjóra falið að eiga samtal við Miðkrikafélagið um framtíðarmöguleika landsins.

Samþykkt samhljóða.

9.Flugvöllurinn á Hvolsvelli; Ósk um slátt

2206066

Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og samþykkir að sveitarfélagið sjái um fyrsta slátt flugvallarins. Eftir þann slátt verði flugvöllurinn í umsjón þeirra sem hann nota.

Samþykkt samhljóða.

10.Fyrirspurn um garðslátt og hreinsun beða

2206028

Byggðarráð þakkar félagi eldri borgara fyrir erindið. Nú þegar er verið að bjóða upp á þrjá slætti á ári og að sinni hefur sveitarfélagið ekki tök á því að fjölga þeim skiptum sem slegið er né taka að sér umsjón með beðum. Byggðarráð óskar eftir samtali við félagið um tillögu að breytingum á reglum um garðslátt. Einnig leggur byggðarráð til að fjallað verði um erindið í öldungaráði og kannað með hvort hægt sé að samræma þjónustu sveitarfélaganna á sýslu vísu.

Samþykkt samhljóða.

11.Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 48

2205012F

Byggðarráð staðfestir fundargerð 48. fundar heilsu-, íþróttar- og æskulýðsnefndar.

Samþykkt samhljóða.
  • 11.1 2205135 Íþróttamaður ársins 2021 - tilnefningar
    Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 48 Heilsu-, íþrótta og æskulýðsnefnd fór yfir þær tilnefningar sem bárust en þær voru eftirfarandi: Elvar Þormarsson Geysi, Ívan Breki Sigurðsson KFR, María Rós Einarsdóttir Dímon, Andri Már Óskarsson GHR og Ísak Guðnason tilnefndur af HÍÆ nefnd.
    Nefndarmenn ræddu þessar tilnefningar og kusu svo einn aðila.
    Tilkynnt verður um íþróttamann ársins þann 17. júní. Fær sá aðili bæði farand og eignabikar, árskort í sund og rækt og loks gjafabréf.
Rafn Bergsson víkur af fundi undir lið 12.4.

12.Skipulagsnefnd - 111

2205008F

Byggðarráð staðfestir fundargerð skipulagsnefndar í heild sinni.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við nýtt staðfang. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir nýtt staðfang á lóðinni.
  • 12.2 2203090 Deiliskipulag - Sopi
    Skipulagsnefnd - 111 Tillagan var auglýst frá 13. apríl sl. með athugasemdarfresti til og með 25. maí sl. Engar athugasemdir komu fram við auglýsingu tillögunnar. Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði samþykkt og send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir tillöguna og að hún verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulagsnefnd - 111 Tillagan var auglýst frá 13. apríl sl. með athugasemdarfresti til og með 25. maí sl. Engar athugasemdir komu fram við auglýsingu tillögunnar. Skipulagsnefnd samþykkir tillöguna og leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði samþykkt og send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir tillöguna og að hún verði send Skipulagsstofnun til yfirferðar skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og nafnið á hinni nýju spildu. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir landskiptin og staðfangið á hinni nýju spildu.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við heildarendurskoðun Aðalskipulags Skaftárhrepps 2019-2031. Skipulagsnefnd óskar eftir viðræðum varðandi samræmingu á sveitarfélagamörkum samhliða heildarendurskoðun Aðalskipulags beggja sveitarfélaga. Bókun fundar Byggðarráð staðfestir bókun skipulagsnefndar og gerir ekki athugasemd við heildarendurskoðun aðalskipulags Skaftárhrepps 2019-2031.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd samþykkir tillögu að deiliskipulagi á jörðinni Hörðuskáli og leggur til við sveitarstjórn að tillagan verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • 12.7 2205116 Landskipti - Nýibær
    Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og nafnið á hinni nýju spildu. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir landskiptin og staðfangið á hinni nýju spildu.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd beinir umsókn um stækkun lóðar til yfirstandandi vinnu við gerð lóðarblaða fyrir Króktún. Skipulagsnefnd telur mikilvægt að lóðamarkalínur við Króktún séu endurskoðaðar heildstætt. Bókun fundar Byggðarráð staðfestir bókun skipulagsnefndar.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd gerir ekki athugasemd við landskiptin og nafnið á hinni nýju spildu. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir landskiptin og staðfangið á hinni nýju spildu.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að framkvæmdarleyfi verði veitt með fyrirvara um jákvæða umsögn landeigenda sem eiga hagsmuna að gæta. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir veitingu framkvæmdarleyfis með fyrirvara um jákvæða umsögn landeigenda sem eiga hagsmuna að gæta.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd samþykkir framkomna tillögu og leggur til við sveitarstjórn að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulagsnefnd - 111 Afgreiðslu erindisins frestað. Bókun fundar Byggðarráð frestar afgreiðslu málsins.
  • Skipulagsnefnd - 111 Skipulagsnefnd samþykkir framkomna tillögu og leggur til við sveitarstjórn að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Búið er að uppfæra skipulagsgögnin frá 111. fundi skipulagsnefndar þar sem að það gleymdist að gera ráð fyrir aukningu á byggingarmagni. Heildarbyggingarmagn á skipulagssvæðinu breytist úr 340 m2 í 600 m2. Byggðarráð samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst samhliða breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins þar sem að fyrrgreind aukning á byggingarmagni samræmist ekki gildandi aðalskipulagi.
  • Skipulagsnefnd - 111 Fyrir sumarið 2016 var gefin jákvæð umsögn fyrir sambærilegu leyfi en ef áframhaldandi rekstur væri að ræða þyrfti að óska eftir breytingu á aðal- og deiliskipulagi. Breytingin er nú í ferli. Skipulagsnefnd veitir jákvæða umsögn fyrir rekstri tjaldsvæðis. Bókun fundar Byggðarráð samþykkir að veita leyfi fyrir tjaldsvæði að Eystra-Seljalandi.

13.SASS; 582. fundur stjórnar 03.06.22

2206039

Fundargerð lögð fram til kynningar.

14.Gamli bærinn í Múlakoti; 19. fundur stjórnar

2206044

Byggðarráð staðfestir ársreikning Gamla bæjarins í Múlakoti 2021. Fundargerð lögð fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 10:15.