Við hjá Midgard höldum sjálfbærnivikuna okkar nú í annað sinn. Í þessari viku verðum við með ýmsa viðburði, sumir eru einungis ætlaðir starfsmönnum en aðrir eru opnir öllum.
Hvetjum öll áhugasöm til að mæta. Það er frítt að taka þátt í öllum viðburðunum og við lofum góðri stemningu.
24. apríl kl. 21:00
FYRIRLESTUR UM NORRÆNA GOÐAFRÆÐI - á ensku
FRÍTT!
25. apríl kl. 15:00-17:00
PLOKKHLAUP, 6 KM
FRÍTT!
29. apríl kl. 13
FYRIRLESTUR UM BOKASHI MOLTUGERÐ - á ensku
FRÍTT!
30. apríl - tímasetning auglýst síðar
HREINSUM LANDEYJAFJÖRU MEÐ BLÁA HERNUM
Í tengslum við Sjálfbærnivikuna langar okkur að benda á grein sem Hildur Guðbjörg skrifaði á Vísi sem fjallar um nærandi ferðaþjónustu.
Við hvetjum ykkur til að lesa: https://bit.ly/4aXawQo