Sorpstöð Rangárvallasýslu bs., byggðasamlag sveitarfélaganna Rangárþings ytra og eystra og Ásahrepps óskar eftir tilboðum í þjónustusamning til brennslu á 2500 tonnum/ári af óendurnýtanlegum úrgangi frá heimilum, fyrirtækjum og iðnaði á starfssvæði Sorpstöðvar Rangárvallasýslu. Áhersla skal lögð á, að hægt verði að nýta varmaorkuna frá brennslunni.