Fréttir og tilkynningar

Opnir upplýsingafundir - Katla og áhrif hennar

Vegna endurskoðunar á atviksáætlun verða haldnir opnir upplýsingafundir í sveitarfélaginu um eldgos í Kötlu og áhrif hennar.

Smalanir og réttir í Rangárþingi eystra, haustið 2025

Smalanir og réttir í Rangárþingi eystra, haustið 2025

Fundarboð 284. fundur Byggðarráðs

Byggðarráð - 285 FUNDARBOÐ 285. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 21. ágúst 2025 og hefst kl. 08:15

Rafmagnslaust undir Eyjafjöllum í nótt – Mýrdælingar beðnir um að spara rafmagnið

Frá miðnætti í kvöld og til klukkan 8 á þriðjudagsmorgunn verður rafmagn keyrt á varaafli í Vík og nágrenni en rafmagnslaust verður hjá viðskiptavinum RARIK undir Eyjafjöllum.

Byrjendanámskeið í blaki fyrir konur 18 ára og eldri

Langar þig að prófa að æfa skemmtilega íþrótt í frábærum hóp?

Dósasöfnun Dímons á fimmtudag.

Næstkomandi fimmtudag, þann 14. ágúst, mun íþróttafélagið Dímon fara í dósasöfnun á Hvolsvelli. Mikilvægt er að sem flestir krakkar og fullorðnir hjálpi til við söfnunina. Þeir sem geta tekið þátt mæta í Króktún 9 kl. 17:00 til Óla Elí. Gott er líka fyrir íbúa að vera búinn að taka saman þær dósir og flöskur sem þeir geta látið af.
  • Velkomin heim

    Sjáðu viðtöl við íbúa sveitarfélagsins

Samstarfsaðilar