36. fundur 29. apríl 2024 kl. 19:30 - 21:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Ólafsson formaður
  • Sigurþór Árni Helgason varaformaður
  • Ólafía Ragnheiður Þórðardóttir ritari
  • Fannar Óli Ólafsson aðalmaður
  • Margrét Ósk Guðjónsdóttir aðalmaður
  • Helga Dögg Ólafsdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ólafur Örn Oddsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Ólafur Örn Oddsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Punktar fyrir ungmennaráðs fundi. Tekið úr fundargerðum.

2404201

Farið yfir atriði úr fundargerðum sveitarfélagins með það að markmiði að upplýsa ungmennaráð hvað sé um að vera í sveitarfélaginu.

Ungmennaráð á svo að koma þeim upplýsingum til annarra ungmenna.

Ungmennaráð mun vinna úr þessum punktum og koma því á samfélagsmiðla.
Upp kom hugmynd að kynna helstu atriði úr fundargerðum fyrir börn og ungmenni í samvinnu við kynningar- og markaðsfulltrúa.

2.Heimsókn starfsmanns sveitarfélagsins

2209122

Sigríður Karólína Viðarsdóttir sveitarstjórnarmaður og formaður fjölskyldunefndar, kemur og ræðir við ungmennaráð.
Sigríður kom og kynnti sitt starf sem sveitarstjórnarmaður og formaður fjölskyldunefndar. Ungmennaráð þakkar henni fyrir góða kynningu.

3.Sumardagskrá -íþróttir og tómstundir

2404199

Kynna fyrir ungmennaráði það sem framundan er í sumar fyrir börn og ungmenni.

Íþrótta og æskulýðsfulltrúa þakkað fyrir kynninguna.

Fundi slitið - kl. 21:00.