21. fundur 28. júní 2021 kl. 19:00 - 20:30 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Ólafsson formaður
  • Sóldís Birta Magnúsdóttir
  • Valgerður Saskia Einarsdóttir
  • Kristrún Ósk Baldursdóttir
  • Sigurþór Árni Helgason
Starfsmenn
  • Ólafur Örn Oddsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Ólafur Örn Oddsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Ungmennaráð; erindsbréf

2109081

Erindisbréfið var skoðað og yfirfarið. Nokkrar breytingar lagðar til og stefnt að því að klára bréfið á næsta fundi og leggja fyrir sveitarstjórn eftir þann fund.

2.Viðburðir ungmennaráðs

2111080

Ungmennaráð fékk styrk frá Lýðheilsusjóð 300.000kr til þess að búa til þess að gera viðburð fyrir ungmenni.
Tillögur: Sápubolti, bílabíó, tala við Sigga Bjarna um fyrirlestur/kynningu, Kahoot í Hvolnum, spilakvöld ofl.
Stefnan tekin á sápubolta við fyrsta tækifæri og finna halda svo áfram að vera með viðburði.

3.Ungmennaráð; Önnur mál.

2109113

Ungmennaráð Kalta Geopark. Kristrún Ósk er fulltrúi Ungmennaráðs Rangárþings eystra og Oddur varamaður.

Framkvæmdaastjórn Umba. Það kom ósk frá Umba að um áhugasama einstaklinga í framkvæmdastjórn. Vala ætlar að kynna sér þetta betur.

Fundi slitið - kl. 20:30.