23. fundur 06. desember 2021 kl. 20:00 - 21:30 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Oddur Helgi Ólafsson formaður
  • Valgerður Saskia Einarsdóttir
  • Sigurþór Árni Helgason
Starfsmenn
  • Ólafur Örn Oddsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Ólafur Örn Oddsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Kosning í ungmennaráð

2112096

Samkvæmt erindsbréfi á að vera búið að kjósa í ungmennaráð fyrir 15. október hvers árs. Sökum þess að erindisbréfi var breytt úr því að félög og félagasamtök útnefni einstaklinga yfir í það að óskað var eftir umsóknum tafðist ferlið og var því nýtt ungmennaráð ekki valið fyrr en í dag, 6. desember 2021.
Auglýst var eftir áhugasömum aðilum í ungmennaráð og farið yfir umsóknir.
Ungmennaráð Rangárþings eystara er því núna skipað eftirtöldum aðilum:

Oddur Helgi Ólafsson
Vala Saskía
Kristrún Ósk Baldursdóttir
Sigurþór Árni Helgason
Sara Jóhanna Geirsdóttir Waage
Heimir Erlendsson
Ennþá vantar einn í ráðið sem og varamenn.

Fundi slitið - kl. 21:30.