257. fundur 14. nóvember 2019 kl. 12:00 - 13:45 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Elín Fríða Sigurðardóttir aðalmaður
  • Benedikt Benediktsson aðalmaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
  • Harpa Mjöll Kjartansdóttir varamaður
  • Bjarki Oddsson varamaður
  • Anna Runólfsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Fundarstjóri óskar eftir leyfi fundarmanna til að bæta máli til kynningar á dagsrá fundarins, nr 22. Minnisblað varðar gjaldskrár vatnsveitna sveitarfélaga á Íslandi.
Samþykkt samhljóða.

1.Vegna akstursstyrks leikskólabarna í dreifbýli Rangárþings eystra

1911017

Sveitarstjóra falið að yfirfara reglur um akstursstyrki til foreldra leikskólabarna.

2.Trúnaðarmál

1903080

Bókun færð í trúnaðarmálabók.

3.Umsókn um tækifærisleyfi; Hestamannafélagið Geysir

1911015

Sveitarstjóra falið að veita umsögn þegar umsagnaraðlar á vegum sveitarfélagsins hafa veitt sína umsögn.

4.Umsögn; Goðaland gistileyfi

1911028

Sveitarstjóra falið að veita umsögn þegar umsagnaraðlar á vegum sveitarfélagsins hafa veitt sína umsögn.
Harpa Mjöll Kjartansdóttir víkur af fundi undir lið 5.

5.Umsögn; Njálsgerði 15; gistileyfi

1911030

Sveitarstjóra falið að veita umsögn þegar umsagnaraðlar á vegum sveitarfélagsins hafa veitt sína umsögn.
Harpa Mjöll Kjartansdóttir kemur aftur inn á fund.

6.Skipulagsnefnd - 77

1910006F

Sveitarstjórn staðfestir fundargerð 77. fundar skipulagsnefndar.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd samþykkir framkomna lýsingu aðalskipulagsbreytingar og mælist til þess að lýsingin verði send til umsagnar hjá Skipulagsstofnun og annarra umsagnaraðila ásamt því að kynna hana fyrir almenningi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Sveitarsjórn samþykkir framkomna lýsingu aðalskipulagsbreytingar og að hún verði send til umsagnar hjá Skipulagsstofnun og til annarra umsagnaraðila, ásamt því að kynna hana fyrir almenningi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd samþykkir framkomna lýsingu heildarendurskoðunar aðalskipulags Rangárþing eystra 2020-2032 og mælist til þess að lýsingin verði send til umsagnar hjá Skipulagsstofnun og annarra umsagnaraðila ásamt því að kynna hana fyrir almenningi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Bókun fundar Sveitarsjórn samþykkir framkomna lýsingu aðalskipulags 2020-2032 og að hún verði send til umsagnar hjá Skipulagsstofnun og til annarra umsagnaraðila, ásamt því að kynna hana fyrir almenningi skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd leggur til við sveitarstjórn að breyting á deiliskipulagi á Brúnum 1 verði heimiluð. Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi á Brúnum 1.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd samþykkir framkomna breytingu á deiliskipulagi við Ormsvöll. Skipulagsnefnd leggur til að breytingin verði afgreidd skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og að fallið verði frá grenndarkynningu þar sem að ekki er verið að auka byggingarmagn né breyta byggingarskilmálum samkvæmt gildandi deiliskipulagi. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir bókun skipulagsnefndar og samþykkir að gerð verði breyting á deiliskipulagi við Ormsvöll.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd samþykkir veitingu framkvæmdaleyfis með fyrirvara um breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir veitingu framkvæmdaleyfis með fyrirvara um breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd samþykkir að veita stöðuleyfi frá 1. des 2019 til 30. nóv 2020. Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir að veita stöðuleyfi frá 1. des 2019 til 30. nóv 2020.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd staðfestir landskiptin. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir landskiptin.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd staðfestir landskiptin og heitin á hinum nýju lóðum. Bókun fundar Sveitarstjórn staðfestir landskiptin og heitin á hinum nýju lóðum.
  • Skipulagsnefnd - 77 Skipulagsnefnd samþykkir úthlutun á lóðinni Ormsvöllur 6a. Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir úthlutun á lóðinni Ormsvöllur 6a.

7.15. fundur jafnréttisnefndar; 10.09.2019

1911033

Fundargerð staðfest.

8.16. fundur jafnréttisnefndar; 04.11.2019

1911034

Fundargerð staðfest.
Sveitarstjórn fagnar því að jafnréttisnefnd haldi jafnréttisviku og hvetur íbúa til virkar þátttöku í vikunni.

9.286. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands; 23.10.2019

1911009

Fundargerð staðfest.

10.550. fundur stjórnar SASS; 23.10.2019

1911014

Fundargerð staðfest.

11.Félags- og skólaþjónust; aðalfundur; 22.10.2019

1911016

Fundargerð staðfest.

12.Tónlistarskóli Rangæinga; 14. stjórnarfundur

1910102

Fundargerð staðfest.

13.Samband íslenskra svetiarfélaga; 875. fundur stjórnar

1911018

Fundargerð staðfest.

14.Bergrisinn; aðalfundur; 23.10.2019

1911010

Fundargerð staðfest.

15.Mennta- og menningarmálaráðuneytið; Dagur íslenskrar tungu

1911019

Lagt fram til kynningar.

16.Aukafundaseta sveitarstjórnamanna 2019

1906053

Lagt fram til kynningar.

18.Leiðbeiningar til sveitarfélaga vegna skólaaksturs

19.Yfirlit yfir lögmæt verkefni sveitarfélaga

1911036

Lagt fram til kynningar.

20.Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Efra Holtsvegar af vegaskrá

1911026

Lagt fram til kynningar.

21.Minnisblað varðar gjaldskrár vatnsveitna sveitarfélaga á íslandi

22.Framfaravogi 2019

1911027

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 13:45.