245. fundur 13. desember 2018 kl. 16:00 - 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Elín Fríða Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Jón Viðarsson aðalmaður
  • Benedikt Benediktsson aðalmaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
  • Christiane L. Bahner aðalmaður
  • Guri Hilstad Ólason varamaður
Starfsmenn
  • Árný Lára Karvelsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2019-2022

1811004

2.Gjaldskrár 2019

1812032

3.Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2018-2021.

1711021

Viðauki 2 við Fjárhagsáætlun 2018

4.Kirkjuhvoll; Fjárhagsáætlun 2019

1811055

5.Fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2019

1811042

6.Heimavöllur Hestsins

1811043

7.Fyrirspurn varðandi lagningu ljósleiðara í sveitarfélaginu

1811041

8.Útboð; Uppbygging og rekstur ljósleiðarakerfis

1802019

9.Landgræðsla ríkisins; Beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnisins Bændur græða landið 2018

1812010

10.Ég get; Bréf frá Þjóðleikhússtjóra

1812014

11.Stuðningssíða Tryggva Ingólfssonar; Áskorun til sveitarstjórnar

1812026

12.Steindór Sigursteinsson; Áskorun á sveitarstjórn varðandi mál Tryggva Ingólfssonar

1812028

13.Greiðslur vegna skólaaksturs

1812027

14.Átakshópur um aukið framboð á íbúðum; beiðni um upplýsingar

1812022

15.Héraðssambandið Skarphéðinn; Beiðni um fjárstuðning fyrir 2019

1812024

16.Umsögn; Efri-Úlfsstaðir gistileyfi

1812016

17.Umsögn; Bergþórshvoll 2 gistileyfi

1812017

18.Umsögn; Laufás gistileyfi

1812015

19.Tillaga L-lista varðandi markaðsátak fyrir sveitarfélagið

1812033

20.Skipulagsnefnd; 64. fundur

1811026

21.Fagráð Sögusetursins - 6

1811004F

  • 21.1 1811021 Fagráð Sögusetursins 2018-2022
    Fagráð Sögusetursins - 6 Anton Kári Halldórsson leggur fram tillögu um að Óli Jón Ólason verði kosinn formaður nefndarinnar og Guðmundur Jón Viðarsson varaformaður. Árný Lára Karvelsdóttir, markaðs- og kynningarfulltrúi verði ritari nefndarinnar.
  • 21.2 1811016 Björg Árnadóttir; Fyrirspurn varðandi rekstrarfyrirkomulag Sögusetursins
    Fagráð Sögusetursins - 6 Fagráðið þakkar fyrir upplýsandi erindi.
  • 21.3 1805025 Sögusetrið á Hvolsvelli; Samningur við núverandi rekstraraðila Sögusetursins.
    Fagráð Sögusetursins - 6 Fagráð boðar rekstraraðila til fundar til að meta aðgerðaráætlun, stöðu mála og framtíðarsýn. Fagráðið leggur til að samningur verði endurskoðaður í samráði við núverandi rekstraraðila.
  • 21.4 1811022 Hugmyndir varðandi nýtingu Söguseturs
    Fagráð Sögusetursins - 6 Fagráðið fer yfir fyrirliggjandi tillögur. Framtíð Sögusetursins og Njálurefilsins rædd á breiðum grunni. Fagráðið leggur til að leitað verði til sérfræðinga um hönnun og fyrikomulag sýningar á Njálureflinum og Sögusetrinu á Hvolsvelli til framtíðar. Fagráðið mun vinna að nákvæmari skilgreiningu á hlutverki Söguseturs til framtíðar sem er lögð til grundvallar fyrir nánari hönnun.

22.24. fundur menningarnefndar Rangárþings eystra

1811027

23.44. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs

1811065

24.Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 29.11.2018

1812011

25.2. fundur stjórnar Skógasafns. 12.11.2018

1811057

26.2. fundur Héraðsnefndar Rangæinga kjörtímabilið 2018-2022

1812023

27.61. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu; 6.12.2018

1812025

28.35. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu; 27.11.2018

1811064

29.Aðalfundur Sorpstöðvar Suðurlands bs. 18.10.2018

1811062

30.271. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 17.10.2018

1811044

31.272. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 01.11.2018

1811045

32.273. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands

1811056

33.539. fundur stjórnar SASS

1811058

34.Aðalfundur SASS; 18. - 19.10.2018

1811063

35.192. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands

1812029

36.Aðalfundur Heilbrigðiseftirlists Suðurlands; 19.10.2018

1812030

37.Hrafnshóll ehf; kynning á mögulegu samstarfi varðandi uppbyggingu húsnæðis

1811066

38.Möguleg sameining héraðsskjalasafna á Suðurlandi; Bréf til SASS

1812013

39.Umboð til úttekta af reikningum lögaðila

1812012

40.Umferðaröryggi okkar mál

1812019

Fundi slitið - kl. 18:00.