295. fundur 13. apríl 2022 kl. 15:30 - 16:03 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson oddviti
  • Elín Fríða Sigurðardóttir aðalmaður
  • Guðmundur Jón Viðarsson aðalmaður
  • Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri
  • Rafn Bergsson aðalmaður
  • Christiane L. Bahner aðalmaður
  • Guri Hilstad Ólason aðalmaður
Starfsmenn
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri.
Dagskrá
Fundur sveitarstjórnar er haldinn í fjarfundi, á fundarslóðinni https://us02web.zoom.us/j/82262223040?pwd=cnBES1VkZnZRUDRqR2F6cUh1eVNiUT09.
Oddviti setur fund og óskar eftir athugasemdum við fundarboð sem engar eru. Oddviti felur sveitarstjóra að stjórna fundi.

1.Yfirkjörstjórn; skipan nefndarmanna

2004065

Ný kosningalög hafa verið samþykkt frá Alþingi og í ljósi þeirra, eru nokkrir kjörstjórnarfulltrúar vanhæfir.
Lögð fram til umfjöllunar og samþykktar um skipan yfirkjörstjórnar Rangárþings eystra.



Tillaga sveitarstjórnar um fulltrúa í yfirkjörstjórn.
Aðalmenn:
Gróa Hermannsdóttir, formaður
Björn Ingi Jónsson
Guðlaug Björk Guðlaugsdóttir

Varamenn:
Brynjólfur Bjarnason
Kristín Aradóttir
Sigríður Kristín Helgadóttir

Samþykkt samhljóða.

2.Ákvörðun um kjördeildir og kjörstjórnir 2022

2204042

Tillaga er um að kjördeildir verði tvær í Hvolsskóla Hvolsvelli fyrir íbúa vestan Markarfljóts og í Félagsheimilinu á Heimalandi fyrir íbúa austan Markarfljóts.
Kjördeild 1 í Hvolsskóla Hvolsvelli
Aðalmenn: Guðrún Ósk Birgisdóttir, formaður
Auður Friðgerður Halldórsdóttir
Helgi Jens Hlíðdal
Varamenn:
Berglind Ýr Jónasdóttir
Sigurður Sigurðsson
Ólafur Rúnarsson

Kjördeild 2 í Félagsheimilinu á Heimalandi
Aðalmenn:
Baldur Björnsson, formaður
Magðalena Jónsdóttir
Þuríður Vala Ólafsdóttir

Varamenn:
Guðrún Inga Sveinsdóttir
Berglind Hilmarsdóttir
Ragnar Lárusson

Tillaga um kjörfund og kjörstjórnir samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 16:03.