69. fundur 19. ágúst 2021 kl. 16:00 - 17:00 á skrifstofu Rangárþings ytra
Nefndarmenn
  • Anton Kári Halldórsson ritari
  • Hjalti Tómasson formaður
Starfsmenn
  • Margrét Jóna Ísólfsdóttir embættismaður
  • Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri
  • Valtýr Valtýsson sveitarstjóri
  • Leifur Bjarki Björnsson slökkviliðsstjóri
Fundargerð ritaði: Anton Kári Halldórsson Ritari
Dagskrá

1.Brunavarnir Rangárvallasýslu bs.; Ársreikningur 2020

2108013

Margrét Jóna Ísólfsdóttir fjármálastjóri Rangárþings eystra fer yfir ársreikning fyrir árið 2020. Ársreikningur lagður fram og samþykktur samhljóða.

2.Brunavarnir Rangárvallasýslu; Rekstraryfirlit jan-júní 2021

2108012

Margrét Jóna Ísólfsdóttir fjármálastjóri Rangárþings eystra fer yfir rekstraryfirlit fyri janúar - júní 2021. Rekstur brunavarna er í góðu jafnvægi og á pari við fjárhagsáætlun.

3.Brunavarnir Rangárvallasýslu; Brunavarnaráætlun

2105034

Leifur Bjarki Björnsson slökkviliðsstjóri fer yfir stöðu við gerð brunavarnaráætlunar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. Flest gögn liggja fyrir til að ljúka við áætlunina og er hún á lokametrunum. Slökkvistjóri gerir ráð fyri því að áætlunin verði send til staðfestingar Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar nú í september og í framhaldi til aðildarsveitarfélaga Brunavarna Rangárvallasýslu bs.

Fundi slitið - kl. 17:00.