2303040
Timo Reimers óskar eftir breytingu á deiliskipulagi fyrir Laxhof, L228596 skv. meðfylgjandi uppdrætti. Breytingin felst í þvi að byggingarreit er skipt upp í tvo, heimilt verður að byggja allt að 220 m2 íbúðarhús, 130 m2 hesthús og 50 m2 gestahús.