3. fundur 15. ágúst 2022 kl. 15:00 - 16:15 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Baldur Ólafsson aðalmaður
  • Elvar Eyvindsson formaður
  • Guðmundur Ólafsson aðalmaður
  • Guri Hilstad Ólason aðalmaður
  • Rafn Bergsson aðalmaður
  • Sigurður Þór Þórhallsson varamaður
  • Tómas Birgir Magnússon varamaður
Starfsmenn
  • Guðmundur Úlfar Gíslason skipulagsfulltrúi
  • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
  • Þóra Björg Ragnarsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðmundur Úlfar Gíslason Skipulags- og byggingafulltrúi
Dagskrá

1.Hraðahindranir við Hlíðarveg

2208016

Athugasemd vegna sýnileika nýrra hraðahindrana á Hlíðarvegi.
Skipulags- og umferðarnefnd felur skipulags- og byggingarfulltrúa að vinna að málinu í samráði við vegagerðina.

2.Umsögn um framkvæmdarleyfi - Þorvaldseyri Vegsvæði

2207197

Katla Jarðvangur, Ólafur Eggertsson frá Þorvaldseyri og Rangárþing eystra óska eftir framkvæmdaleyfi fyrir um 170 metra lögnum göngustíg. Fyrirhuguð framkvæmd er staðsett sunnan við Þjóðveg, frá gestastofu Kötlu Jarðvegs og tegir sig í austur átt.
Aðalhönnuður er Hrólfur Karl Cela frá Basalt arkitektum.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að grenndarkynna framkvæmdina. Grenndarkynnt verður fyrir ábúendum í Núpakoti.

3.Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2022

2207035

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir verðlaunahafa í öllum flokkum.

4.ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun

1903077

Tillaga að skrá um vegi aðra en þjóðvegi í Rangárþingi eystra
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir vegaskrána til umsagnar hjá lögboðnum umsagnaraðilum.

5.Breytt skráning landeignar - Breyting á lóðarmörkum Hallgerðartún

2208037

Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillögu skipulags- og byggingarfulltrúa að breytingu á lóðarmörkum lóða í Hallgerðartúni.

6.Deiliskipulag - Hlíðarendakot

2102081

Fh. landeigenda óskar Elín Þórisdóttir eftir því að deiliskipuleggja uþb. 26,5 ha svæði jarðarinnar Hlíðarendakots. Fyrirhugað er að byggja við núverandi íbúðarhús, auk þess að koma fyrir tveimur heilsárshúsum á sömu lóð. Settir eru byggingarreitir í kringum önnur hús á bæjartorfunni til mögulegrar stækkunar. Einnig verða afmörkuð svæði þar sem gert verður ráð fyrir fimm íbúðarhúsalóðum vestan við bæjarstæðið og einni austan við það.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

7.Samþykkt um umhverfisverðlaun Rangárþings eystra

2208028

Drög að samþykkt fyrir umhverfisverðlaunum Rangárþings eystra
Skipulags- og umhverfisnefnd frestar afgreiðslu tillögu að samþykkt fyrir umhverfisverðlaun Rangárþings eystra og felur nefndarmönnum að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.

8.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 67

2204002F

  • 8.1 2204016 Hallgerðartún 12 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 67
  • 8.2 2202076 Lágatún 0 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 67

9.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 68

2204007F

  • 9.1 2204043 Gimbratún 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 68 Byggingarreitur er ekki réttur á afstöðumynd. Uppfæra þarf afstöðumynd m.t.t. gildandi deiliskipulags.
  • 9.2 2204073 Heimatún 16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 68 Fyrirhuguð breyting á geymslhúsnæði samræmist ekki gildandi deiliskipulagi þar sem að hámarksstærð geymsluhúss/gestahúss er 40m2.
  • 9.3 2204072 Hvolstún 25 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 68 Leiðrétta þarf kólnunartöflu er varðar þak.

10.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 69

2205006F

  • 10.1 2205024 Umsókn um stöðuleyfi - Básar, Goðalandi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 69 Samþykkt að endurnýja stöðuleyfi frá 1.maí 2022 til 30. apríl 2023.
  • 10.2 2204043 Gimbratún 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 69

11.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70

2205011F

  • 11.1 2204017 Sámsstaðir 1, lóð 5 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
  • 11.2 2203083 Umsókn um stöðuleyfi - Matarvagn á Hvolsvelli
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70 Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15. september 2022.
  • 11.3 2205048 Langanes 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
  • 11.4 2205075 Umsókn um stöðuleyfi - Ásólfsskáli III
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70 Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 1. júlí 2022 - 30. júní 2023.
  • 11.5 2203105 Breytt skráning fasteignar - Spilda
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
  • 11.6 2205095 Umsókn um stöðuleyfi - Ýrarlundur
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70 Samþykkt að veita stöðuleyfi til 30. júní 2023.
  • 11.7 2112163 Kirkjulækur 3 lóð 173063 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
  • 11.8 2203029 Umsókn um stöðuleyfi - Matarvagn við Austurveg
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70 Samþykkt að veita stöðuleyfi til 15. september 2022.
  • 11.9 2203083 Umsókn um stöðuleyfi - Matarvagn á Hvolsvelli
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70 Sjá bókun við lið nr. 2
  • 11.10 2205125 Staðarbakki 164063 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70 Aðaluppdrættir ófullnægjandi.
  • 11.11 2205126 Umsókn um byggingarleyfi - Réttarfit 4
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70
  • 11.12 2205127 Háeyri - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 70 Afgreiðslu málsins er frestað þar sem ekki er í gildi deiliskipulag af svæðinu.

12.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71

2206002F

  • 12.1 2204074 Langanes 17 - Viðbygging
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71 Hönnunargögn hafa ekki borist.
  • 12.2 2206009 Neðri-Dalur 2 - umsókn um byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
  • 12.3 2206010 Skarðshlíð 1 lóð - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
  • 12.4 2206029 Hallgerðartún 23 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
  • 12.5 2205122 Umsókn um stöðuleyfi - Hlíðarvegur 14
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71 Stöðuleyfi samþykkt til 15. september 2022.
  • 12.6 2206049 Langanes 33 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
  • 12.7 2206048 Hellishólar - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71 Byggingaráform samþykkt með fyrirvara um að lóðarblað verði uppfært.
  • 12.8 2206047 Ormsvöllur 27 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
  • 12.9 2206055 Heylækur 2- umsókn um byggingarleyfi niðurrif
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
  • 12.10 2206057 Þórsmörk Básar 173438 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71
  • 12.11 2206058 Dímonarflöt 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71 Afgreiðslu erindis er frestað því að ekki liggur fyrir deiliskipulag á lóðinni.
  • 12.12 2206059 Umsókn um stöðuleyfi; Seljalandsfoss
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 71 Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 15.06.2022 - 14.06.2023.

13.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72

2206007F

  • 13.1 2206078 Hallgerðartún 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72
  • 13.2 2206080 Breytt skráning landeignar - Þorvaldseyri gestastofa
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72 Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir breytta skráningu á lóðinni.
  • 13.3 2206083 Kross 1A 172627 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72
  • 13.4 2206082 Hlíðarendakot 164020 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72 Afgreiðslu málsins er frestað þar sem að gögn eru ófullnægjandi.
  • 13.5 2206084 Breytt skráning landeignar - Langanes 13
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72 Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkir breytinguna.
  • 13.6 2206081 Grenstangi lóð G8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72 Byggingaráform eru samþykkt með fyrirvara um breytingu á afmörkun lóðarinnar Grenstangi G8.
  • 13.7 2103003 Gilsbakki 29b Tilkynningarskyld framkvæmd
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72 Umsókn um byggingarheimild var grenndarkynnt íbúum að Gilsbakka 27. 29, 29a, 30, 31, 32 og 33. Engar athugasemdir komu fram við grenndarynningu. Byggingarheimild samþykkt.
  • 13.8 2204073 Heimatún 16 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72
  • 13.9 2206092 Glæsistaðir 163944 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72
  • 13.10 2206094 Umsókn um stöðuleyfi - Dímonarflöt 7 L218754
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72 Samþykkt að veita stöðuleyfi frá 1.7.2022-30.6.2023.
  • 13.11 2206146 Umsókn um stöðuleyfi; Hvolsvöllur
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72 Samþykkt að veita stöðuleyfi til fjögurra vikna frá og með 29.06.2022.
  • 13.12 2206148 Umsókn um byggingarheimild - Króktún 3
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 72 Afgreiðslu málsins er frestað þar sem að gögn eru ófullnægjandi.

14.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73

2207005F

  • 14.1 2207021 Völlur 1 - Niðurrif á fjósi, mhl. 030101
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Samþykkt hefur verið að rífa niður og farga fjósi í mhl. 03
  • 14.2 2206082 Hlíðarendakot 164020 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Samþykkt byggingaráform skv. uppfærðum uppdráttum
  • 14.3 2205125 Staðarbakki 164063 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Byggingaráform samþykkt fyrir 92,6 m2 sumarhúsi að Staðarbakka.
  • 14.4 2207043 Gilsbakki 17 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Skipulags- og byggingarembættið samþykkir tilkynninguna án athugasemda.
  • 14.5 2206036 Breytt skráning landeignar - Samruni Hvassafell
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Skipulags- og byggingarembætti samþykkir án athugasemda
  • 14.6 2207042 Arnarhóll lóð b - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Byggingaráform samþykkt fyrir viðbyggingu að frístundarhúsi að Arnarhóli, lóð B.
  • 14.7 2207046 Breytt skráning landeignar - Samruni Steinar 1
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Samþykkt án athugasemda frá skipulags- og byggingarembættinu.
  • 14.8 2207050 Breytt skráning landeignar - Austurvegur 1-3
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Samþykkt án athugasemda
  • 14.9 2207026 Ósk um leyfi fyrir flugi yfir félagsheimilið Goðaland
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Samþykkt er að lækka flug yfir félagsheimilið Goðaland þann 16.júlí nk. samkvæmt ofangreindum upplýsingum.
  • 14.10 2206033 Stóra-Mörk 2, lóð 163841 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 73 Samþykkt byggingaráform sem byggingarheimild

15.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74

2208001F

  • 15.1 2207192 Hlíðarvegur 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74 Viðbygging við Hótel Hvolsvöll, að Hlíðarvegi 5-11 er heimiluð.
  • 15.2 2207196 Umsögn vegna rekstrarleyfis - Litlihóll, Hella Horse Rental sf.
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74 Skipulags- og byggingarembætti Rangárþings eystra gerir ekki athugasemdir við að leyfi verði veitt.
  • 15.3 2207216 Umsögn vegna starfsleyfis - Hella Horse Rental
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74 Skipulags- og byggingarembætti Rangárþings eystra gerir ekki athugasemdir við að leyfi verði veitt.
  • 15.4 2208001 Rein 3 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 74 Byggingaráform samþykkt

16.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75

2208006F

  • 16.1 2208004 Umsókn um nýtt bæjarskilti - Skeið 2
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75 Samþykkt er að panta staðvísir fyrir Skeið 2.
  • 16.2 2208007 Umsögn vegna starfsleyfis - Krappi ehf
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75 Skipulags- og byggingarembætti sveitarfélagsins veitri jákvæða umsögn.
  • 16.3 2208017 Lómatjörn 0 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75 Hönnunargögn ekki fullnægjandi.
  • 16.4 2208026 Austurvegur 4 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75 Samþykkt er að veita heimild fyrir niðurrifi á bröggum við Austurveg.
  • 16.5 2208027 Sopi - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
    Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 75 Samþykkt byggingaráform

Fundi slitið - kl. 16:15.