43. fundur 05. ágúst 2021 kl. 13:30 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Friðrik Erlingsson
  • Guri Hilstad Ólason varaformaður
  • Lea Birna Lárusdóttir
  • Magnús Benonýsson
Starfsmenn
  • Árný Lára Karvelsdóttir embættismaður
Fundargerð ritaði: Árný Lára Karvelsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá

1.Kjötsúpuhátíðin 2021

2101035

Í ljósi aðstæðna i nærsamfélaginu hefur Menningarnefnd Rangárþings eystra ákveðið að aflýsa hefðbundinni Kjötsúpuhátíð 2021. Menningarnefnd felur Markaðs- og kynningarfulltrúa að kanna möguleika á einhvers konar dagskrá sem yrði sent út í streymi. Sú dagskrá verður auglýst síðar.

Menningarnefnd hlakkar til að hefja undirbúning að Kjötsúpuhátíð 2022 sem haldin verður 26. - 28. ágúst 2022.

2.Reglur um úthlutun styrkja til menningarmála

1811030

Menningarnefnd Rangárþings eystra leggur fram endurskoðaðar reglur um úthlutun úr Menningarsjóði Rangárþings. Menningarnefnd felur Markaðs- og kynningarfulltrúa að auglýsa haustúthlutun 2021 úr sjóðnum.

3.Menningarnefnd; önnur mál

2005006

Ýmis mál rædd.

Fundi slitið.