18. fundur 13. maí 2024 kl. 19:00 - 20:30 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
 • Christiane L. Bahner formaður
 • Magnús Benonýsson
  Aðalmaður: Guðni Ragnarsson
 • Bjarki Oddsson
  Aðalmaður: Guri Hilstad Ólason
 • Konráð Helgi Haraldsson
 • Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir
Starfsmenn
 • Anton Kári Halldórsson sveitarstjóri
 • Margrét Jóna Ísólfsdóttir
 • Sigurmundur Páll Jónsson ritari
Fundargerð ritaði: Christiane L. Bahner formaður
Dagskrá

1.Umsókn um 17. júní hátíðarhöld á Hvolsvelli

2405005

Nefndin fór yfir umsóknir fyrir 17.júní hátíðarhöld. Aðeins ein umsókn barst frá Tónræktinni ehf.
Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að vinna áfram að málinu samkvæmt umræðum á fundinum.

Samþykkt samhljóða.

2.Hönnun merkis fyrir Kjötsúpuhátíð

2406018

Mikill áhugi er fyrir að hanna nýtt logo fyrir Kjötsúpuhátið.
Nefndin felur markaðs- og kynningarfulltrúa að vinna að málinu.

Samþykkt samhljóða.

Fundi slitið - kl. 20:30.