7. fundur 13. mars 2023 kl. 16:00 - 17:45 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Christiane L. Bahner
  • Guðni Ragnarsson
  • Guri Hilstad Ólason
  • Guðni Steinarr Guðjónsson
  • Stefán Friðrik Friðriksson
  • Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir
  • Kolbrá Lóa Ágústsdóttir
    Aðalmaður: Konráð Helgi Haraldsson
Starfsmenn
  • Árný Lára Karvelsdóttir
Fundargerð ritaði: Árný Lára Karvelsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá
Ákveðið var að breyta röðun dagskrárliða og taka fyrir lið nr. 2 fyrst.
Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir víkur af fundi

1.Menningarsjóður Rangárþings eystra; vorúthlutun 2023

2209079

11 umsóknir bárust í sjóðinn að þessu sinni og samtals upphæð styrkbeiðna er 5.583.000 kr.
Markaðs- og menningarnefnd er virkilega ánægð með þann fjölda góðra umsókna sem bárust í Menningarsjóðinn að þessu sinni. Menningarlífið í Rangárþingi eystra er í miklum blóma sem er frábært. 11 umsóknir bárust í sjóðinn að þessu sinni og samtals upphæð styrkbeiðna er 5.583.000 kr.

Því miður var ekki unnt að styrkja allar umsóknir en Markaðs- og menningarnefnd leggur til að eftirfarandi verkefni hljóti styrk úr vorúthlutun Menningarsjóðs Rangárþings eystra.

Litla hryllingsbúðin 250.000
Jazz undir fjöllum 200.000
Lokatónleikar Fiðlufjörs 2023 250.000
Masterclass tónleikar 2023 150.000
Hjartans mál 250.000
Bók um Markús Runólfsson 150.000


2.Atvinnustefna Rangárþings eystra

2211032

Nefndin þakkar Þórði fyrir samtalið. Rætt um áframhaldandi vinnu við Atvinnustefnu sveitarfélagsins.

Fundi slitið - kl. 17:45.