6. fundur 16. janúar 2023 kl. 15:00 - 16:35 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
 • Christiane L. Bahner
 • Guðni Ragnarsson
 • Guri Hilstad Ólason
 • Magnús Benonýsson
  Aðalmaður: Rebekka Katrínardóttir
 • Guðni Steinarr Guðjónsson
 • Bjarki Oddsson
  Aðalmaður: Stefán Friðrik Friðriksson
 • Konráð Helgi Haraldsson
Starfsmenn
 • Árný Lára Karvelsdóttir
Fundargerð ritaði: Árný Lára Karvelsdóttir Markaðs- og kynningarfulltrúi
Dagskrá

1.Atvinnustefna Rangárþings eystra

2211032

Þórður Freyr Sigurðsson, sviðsstjóri þróunarsviðs hjá SASS, kemur á fundinn til að að ræða um aðkomu SASS að gerð Atvinnustefnu Rangárþings eystra.
Markaðs- og menningarnefnd þakkar Þórði Frey kærlega fyrir greinargóða kynningu á aðkomu SASS að stefnugerð sem þessari.
Markaðs- og menningarnefnd samþykkir að ganga til samstarfs við SASS um gerð Atvinnustefnu fyrir Rangárþing eystra.

Næsta skref er að halda vinnufund og útbúa tímalínu fyrir verkefnið.

Samþykkt samhljóða.
Bjarki Oddsson fer af fundi
Christiane L. Bahner víkur af fundi

2.Kór Menntaskólans að Laugavatni; beiðni um styrk vegna ferðar

2301004

Markaðs- og menningarnefnd beinir því til bréfritara að sækja um í vorúthlutun Menningarsjóðs sveitarfélagsins.
Markaðs- og kynningarfulltrúa falið að leiðbeina bréfritara um umsóknarferlið.
Christiane L. Bahner kemur aftur til fundar.

3.Erindisbréf nefnda 2022

2207015

Markaðs- og menningarnefnd lýsir yfir ánægju sinni yfir að erindisbréf nefndarinnar sé komið.

4.Samstarf um kynningu sögusviðs Njáls sögu

2212084

5.Fjölmiðlaskýrsla um Rangárþing eystra 2022

2301042

Fundi slitið - kl. 16:35.