2210063
Á 69. fundi HÍÆ nefndar lagði nefndin til að íþrótta- og afrekssjóðurinn verði lagður niður í núverandi mynd og lagt til að hann verði tekinn til gagngerðar endurskoðunar.
Byggðarráð óskar eftir því á 270. fundi sínum að Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd taki málið aftur til umræðu og skili rökstuddum tillögum um framtíð sjóðsins til sveitarstjórnar.
Einnig leggur nefndin til að boðið verði uppá námskeið og/eða kennslu í líkamsbeitingu fyrir þennan aldurshóp í líkamsrækt.