2411008
Rangárþing eystra er heilsueflandi samfélag og er því til umræðu hvort við ættum að hafa hjólaskýli við íþróttahúsið, leikskóla, grunnskóla og aðrar stofnanir sveitarfélagsins.
Það eru meiri líkur á að íbúar noti hjólin sín ef hjólaskýli eru við stofnanir sveitarfélagins, því það er stundum rigning.