68. fundur 28. ágúst 2024 kl. 16:30 - 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
  • Sandra Sif Úlfarsdóttir
  • Bjarki Oddsson
  • Ástvaldur Helgi Gylfason
  • Bjarni Daníelsson
  • Ólafur Þórisson varamaður
Starfsmenn
  • Ólafur Örn Oddsson embættismaður
  • Anton Kári Halldórsson
Fundargerð ritaði: Ólafur Örn Oddsson Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá

1.Judófélag Suðurlands

2408042

Ósk frá Judófélagi Suðurlands um styrk frá sveitarfélaginu til að halda áfram starfi sínu í Rangárþingi eystra.
HÍÆ nefnd leggur til að Judofélag Suðurlands fái gjaldfrjálsa aðstöðu í íþróttasal og einnig kr 150.000 í styrk fyrir haustönn 2024.

2.Íþróttamaður Rangárþings eystra - allt

2311019

Tilnefningar fyrir íþróttamann ársins 2023-2024. Tilkynnt verður laugardaginn 31. ágúst á Kjötsúpuhátíðinni hver hlýtur titilinn.
Alls voru fimm tilnefningar og valdi HÍÆ nefnd íþróttamann 2023 -ágúst 2024.

3.Íþróttastarf, samfella

2408052

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi fer yfir íþróttastarfið í vetur.

4.HÍÆ önnur mál

2112016

Fundi slitið - kl. 18:00.