67. fundur
24. júlí 2024 kl. 14:00 - 16:00 á skrifstofu sveitarfélagsins
Nefndarmenn
Sandra Sif Úlfarsdóttir
Bjarki Oddsson
Kolbrá Lóa Ágústsdóttir
Ástvaldur Helgi Gylfason
Bjarni Daníelsson
Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir
Lea Birna Lárusdóttir
Hildur Guðbjörg Kristjánsdóttir
Starfsmenn
Ólafur Örn Oddssonembættismaður
Anton Kári Halldórsson
Fundargerð ritaði:Ólafur Örn OddssonÍþrótta- og æskulýðsfulltrúi
Dagskrá
1.Blakvöllur á Gamla róló 2024
2406033
HIÆ nefnd fær kynningu um stöðu mála á mögulegum blakvelli á Hvolsvelli.
HÍÆ nefnd þakkar Arnari fyrir kynninguna.
HÍÆ nefnd leggur til að blakvöllurinn verði staðsettur bak við Hvolsskóla/íþróttamiðstöð og hafist verði handa sem fyrst.
2.Körfuboltavöllur á Hvolsvelli 2024
2402010
HÍÆ nefnd fær kynningu á fyrirhuguðum körfuboltavelli við Hvolsskóla.
HÍÆ nefnd þakkar Arnari fyrir kynninguna. HÍÆ nefnd leggur til að framkvæmd verði í samræmi við niðurstöðu íbúakönnunar og leggur til að hafist verði handa sem fyrst.
3.Knattspyrnuvöllur - HÍÆ nefnd.
2407068
Arnar Jónsson aðstoðarmaður skipulags- og byggingafulltrúa fer yfir stöðu og möguleika á knattspyrnuvelli á Hvolsvelli.
HÍÆ þakkar Arnari fyrir kynninguna.
HÍÆ nefnd leggur til að gervigras verði lagt á SS-völlinn og farið verði af stað í hönnunarvinnu sem fyrst.
HÍÆ nefnd leggur til að blakvöllurinn verði staðsettur bak við Hvolsskóla/íþróttamiðstöð og hafist verði handa sem fyrst.