2105096
Opið bréf til sveitarfélaga um framboð á grænkerafæði í leik- og grunnskólum. Í bréfinu kalla samtök grænkera á íslandi eftir því að frá og með hausti 2021 verði hægt að velja um grænkerarétt fyrir þau sem það kjósa í öllum leik- og grunnskólum landsins.
Á 280 fundi sveitarstjórnar var erindið tekið fyrir og er því í framhaldi vísað til umfjöllunar hjá forstöðumanni mötuneytis sveitarfélagsins og fræðslunefnd.