19. fundur 05. júní 2024 kl. 13:00 - 13:43 á skrifstofu Rangárþings eystra
Nefndarmenn
  • Ólafur Þórisson
    Aðalmaður: Sigríður Karólína Viðarsdóttir
  • Rafn Bergsson
  • Heiðbrá Ólafsdóttir
  • Ásta Brynjólfsdóttir
  • Sigurmundur Páll Jónsson áheyrnarfulltrúi foreldra
  • Sandra Sif Úlfarsdóttir
  • Unnur Óskarsdóttir áheyrnarfulltrúi kennara
Starfsmenn
  • Sólbjört Sigríður Gestsdóttir leikskólastjóri
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsdóttir Skrifstofu- og fjármálastjóri
Dagskrá
Heiðbrá Ólafsdóttir varaformaður stýrir fundi í fjarveru Sigríðar Karólinu Viðarsdóttir formanns og óskar eftir athugasemdum við fundarmenn sem engar eru.
Ágúst Leó Sigurðsson og Lea Birna Lárusdóttir boðuð forföll en ekki náðist að boða varamenn í þeirra stað.

1.Leikskólinn Aldan; skóladagatal 2024-2025

2406000

Lagt fram skóladagatal leikskólans Öldunnar fyrir skólaárið 2024-2025.
Fjölskyldunefnd samþykkir framlagt skóladagatal fyrir leikskólann Ölduna skólaárið 2024-2025 og leggur til við sveitarstjórn að það verði samþykkt.

Fundi slitið - kl. 13:43.